Ormur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ormar eru hópur nokkura fjarskyldra dýra sem hafa sívalningslaga búk og enga útlimi. Dæmi um dýr sem kallaðir eru ormar eru liðormar (svo sem ánamaðkurinn), þráðormar, flatormar, og stundum maðkar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.